Þitt félag, alls staðar

Sportio auðveldar íþróttafélögum og foreldrum að halda utan um og miðla upplýsingum.



Nú þegar notandi? Innskráning

Tilkynningar

Þjálfarar geta skráð inn tilkynningar sem birtast í tímalínu. Upplýsingar um mætingu í leiki, fundi og aðrar mikilvægar tilkynningar.

Dagskrá

Þjálfarar geta bætt við æfingum, fundum og öðrum atburðum sem leikmenn og foreldrar mega ekki missa af. Leikir sem eru skráðir hjá viðeigandi sambandi, t.d. KSÍ koma beint inn.

Spjall

Foreldrar, iðkendur og þjálfarar geta rætt sín á milli. Þar má t.d. ræða hver ætlar að sjá um skipulagningu á fjáröflun eða ferðum.

Sportio app fyrir Android og iOS

Allar upplýsingar með einum smell. Fáðu tilkynningar beint í símann þegar þjálfarar setja inn færslur, skrifaðu athugasemdir eða skoðaðu dagatalið.

Sækja frá Google Play
logo